Fara í innihald

Hvít-Rússneska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hvít-Rússneska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnБелыя крылы / Biełyja kryły(Hvítu vængirnir)
ÍþróttasambandHvít-Rússneska: Беларуская Федэрацыя Футбола; Biełaruskaja Fiederacyja Futboł(Hvít-Rússneska knattspyrnusambandið)
ÁlfusambandUEFA
ÞjálfariCarlos Alós
FyrirliðiYevgeny Yablonsky
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
98 (20. júlí 2023)
36 ((febrúar 2011))
122 ((1997-1998))
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
1-1 gegn Litháen (Vilníus, Litháen, 20.júlí, 1992)
Stærsti sigur
5-0 gegn Litháen (Minsk, Hvíta-Rússlandi; 7.júní 1998)
Mesta tap
5-0 gegn Austuríki (Innsbruck Austurríki 11.júní 2003)

Hvít-Rússneska karlalandsliðið í knattspyrnu keppir fyrir Hvíta-Rússlands í alþjóðlegum fótbolta. Þeir léku áður undir merkjum Sovétríkjanna enn þann 20. Júlí árið 1992 léku þeir sinn fyrsta landsleik undir eigin merki.