Humalættkvísl
Útlit
Humalættkvísl | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Humall (Humulus lupulus)
| ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Tegundir | ||||||||||
Humulus lupulus L. | ||||||||||
Samheiti | ||||||||||
|
Humalættkvíslin (fræðiheiti: Humulus) er lítil ættkvísl blómstrandi plantna í humlaætt (Cannabaceae). Tegundirnar eru ættaðar frá tempruðum svæðum norðurhvels. Humlar eru kvenblóm (könglar) tegundarinnar H. lupulus; og sem aðalbragðefni í bjór, er H. lupulus ræktaður víða um heim.
Tegundir
[breyta | breyta frumkóða]Það eru þrjár tegundir, og ein er með fimm afbrigði:
- Humulus japonicus (syn. H. scandens). Austur Asíu.
- Humulus yunnanensis Frá Yunnan í Kína.[1]
- Humulus lupulus. Humall. Evrópa, vestur Asía, Norður-Ameríka.[2] Sú eina sem er notuð í bjór.
- Humulus lupulus var. lupulus. Evrópa. Vestur Asía.
- Humulus lupulus var. cordifolius. Austur Asía.
- Humulus lupulus var. lupuloides (syn. H. americanus). Austurhluti Norður-Ameríku.
- Humulus lupulus var. neomexicanus. Vesturhluti Norður-Ameríku.[3]
- Humulus lupulus var. pubescens. Miðvestur til austurhluti Norður Ameríku.[4][5]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Humulus yunnanensis - Encyclopedia of Life
- ↑ „Humulus lupulus“. Lady Bird Johnson Wildflower Center, University of Texas at Austin. 2012.
- ↑ Nelson, A.; Cockerell. „Humulus lupulus L. var. neomexicanus“. USDA PLANTS Database. Afrit af upprunalegu geymt þann apríl 13, 2016. Sótt 5. maí 2016.
- ↑ „NCGR Corvallis - Humulus Germplasm : USDA ARS“. www.ars.usda.gov. Sótt 8. apríl 2017.
- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. maí 2013. Sótt 23. janúar 2018.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Jeanine S. DeNoma: Humulus Genetic Resources (USDA ARS National Clonal Germplasm Repository)
- Hops varieties research
- Plants for a Future: Humulus lupulus Geymt 3 mars 2016 í Wayback Machine
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Humalættkvísl.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Humulus.