Humlar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Humall)
Blómkollur humals.

Humlar eru blóm humaljurtarinnar og eru aðallega notaðir í bjórgerð til að gefa biturt bragð og til að vinna á móti skemmdum. Þar að auki gefa þeir bjórnum bragð og ilm sem minnir á blóm eða ávexti.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.