Hreppsnefnd Staðarhrepps (Skagafjarðarsýslu)
Jump to navigation
Jump to search
Hreppsnefnd Staðarhrepps var lýðræðislegur vettvangur kjörinna fulltrúa íbúa Staðarhreppi. Hreppsnefnd bar ábyrgð því að framfylgja þeim málefnum sem ríkið fól sveitarstjórnum.
1994[breyta | breyta frumkóða]
Úrslit úr hreppsnefndarrkosningunum 28. maí 1994[1].
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:
Hreppsnefndarfulltrúi | ||
---|---|---|
Helgi Jóhann Sigurðsson | 63 | |
Bjarni Jónsson | 60 | |
Ingibjörg Hafstað | 53 | |
Sigmar Jóhannsson | 34 | |
Sigurður Baldursson | 31 | |
Auðir og ógildir | 1 | 1,4 |
Á kjörskrá | 93 | |
Greidd atkvæði | 74 | 79,6 |
1990[breyta | breyta frumkóða]
Úrslit úr hreppsnefndarrkosningunum 26. maí 1990[2].
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:
Hreppsnefndarfulltrúi | ||
---|---|---|
Bjarni Jónsson | 44 | |
Þorsteinn Ásgrímsson | 44 | |
Helgi Jóhann Sigurðsson | 30 | |
Sigfús Helgason | 30 | |
Sólberg Steindórsson | 16 | |
Auðir og ógildir | 0 | 0.0 |
Á kjörskrá | 83 | |
Greidd atkvæði | 55 | 66,3 |
1966[breyta | breyta frumkóða]
Úrslit úr hreppsnefndarrkosningunum 26. júní 1966[3].
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:
Hreppsnefndarfulltrúi |
---|
Sæmundur Jónsson |
Þorsteinn Ásgrímsson |
Ingvar Jónsson |
Sigfús Helgason |
Sigurður Jónsson |
1962[breyta | breyta frumkóða]
Úrslit úr hreppsnefndarkosningunum 24. júní 1962[4]
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:
Hreppsnefndarfulltrúi |
---|
Steindór Benediktsson |
Jóhann Jóhannesson |
Arngrímur Sigurðsson |
Skafti Óskarsson |
Sigurður Jónsson |