Hreppsnefnd Skarðshrepps
Útlit
Hreppsnefnd Skarðshrepps er lýðræðislegur vettvangur kjörinna fulltrúa íbúa Skarðshreppi. Hreppsnefnd ber ábyrgð því að framfylgja þeim málefnum sem ríkið hefur falið sveitarstjórnum.
1994
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit úr hreppsnefndarkosningunum 11. júní 1994[1]
Flokkur | Listi | Atkvæði | % | Menn | |
---|---|---|---|---|---|
Úlfar Sveinsson og fleiri | H | 42 | 52,5 | 3 | |
Andrés Helgason og fleiri | L | 37 | 46,3 | 2 | |
Auðir og ógildir | 1 | 1,3 | |||
- | - | - | - | - | |
Á kjörskrá | 80 | ||||
Greidd atkvæði | 80 | 100,0 |
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:
Listi | Hreppsnefndarfulltrúi |
---|---|
H | Sigurður Guðjónsson |
Jón Eiríksson | |
Úlfar Sveinsson | |
L | Andrés Helgason |
Sigrún Aadnegaard |
1990
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit úr hreppsnefndarkosningunum 9. júní 1990[2]
Flokkur | Listi | Atkvæði | % | Menn | |
---|---|---|---|---|---|
Úlfar Sveinsson og fleiri | H | 39 | 52,0 | 3 | |
Andrés Helgason og fleiri | L | 36 | 48,0 | 2 | |
Auðir og ógildir | 1 | 1,3 | |||
- | - | - | - | - | |
Á kjörskrá | 76 | ||||
Greidd atkvæði | 75 | 98,7 |
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:
Listi | Hreppsnefndarfulltrúi |
---|---|
H | Sigurður Guðjónsson |
Jón Eiríksson | |
Úlfar Sveinsson | |
L | Andrés Helgason |
Sigrún Aadnegaard |
1986
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit úr hreppsnefndarkosningunum 14. júní 1986[3]
Flokkur | Listi | Atkvæði | % | Menn | |
---|---|---|---|---|---|
Úlfar Sveinsson og fleiri | H | 41 | 60,3 | 3 | |
Andrés Helgason og fleiri | L | 27 | 39,7 | 2 | |
Auðir og ógildir | 0 | 0,0 | |||
- | - | - | - | - | |
Á kjörskrá | 72 | ||||
Greidd atkvæði | 68 | 94,4 |
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:
Listi | Hreppsnefndarfulltrúi |
---|---|
H | Sigurður Guðjónsson |
Jón Eiríksson | |
Úlfar Sveinsson | |
L | Andrés Helgason |
Sigrún Aadnegaard |
1982
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit úr hreppsnefndarkosningunum 22. maí 1982[4]
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:
Hreppsnefndarfulltrúi | ||
---|---|---|
Bragi Hrólfsson | 56 | |
Úlfar Sveinsson | 39 | |
Sigurþór Hjörleifsson | 35 | |
Jón Eiríksson | 33 | |
Sigurður Guðjónsson | 27 | |
Auðir og ógildir | 0 | 0,0 |
Á kjörskrá | 66 | |
Greidd atkvæði | 61 | 92,4 |
1962
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit úr hreppsnefndarkosningunum 24. júní 1962[5]
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:
Hreppsnefndarfulltrúi |
---|
Sigþór Hjörleifsson |
Stefán Sigurfinnson |
Þórólfur Helgason |
Jón Eiríksson |
Halldór Jónsson |