Málhreinsun
(Endurbeint frá Hreintungustefna)
Jump to navigation
Jump to search
Málhreinsun, hreintungustefna eða málhreinsunarstefna er sú stefna að viðhalda tungumáli hreinu, með því að t.d. forðast tökuorð og slangur. Mikil vinna er lögð í það af íslenska ríkinu að búa til nýyrði yfir ný tæknileg fyrirbæri í íslensku.
Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Vísindavefurinn: „Hvernig búum við til ný orð?“
- Vísindavefurinn: „Hvaða þátt átti íslensk tunga í sjálfstæðisbaráttu Íslendinga?“
- Vísindavefurinn: „Hverjir stóðu fyrir hinni veigamiklu málhreinsistefnu á 18. og 19. öld og hvernig var henni framfylgt?“
- PDF skjal[óvirkur tengill] sem fjallar um orðaforða og málstefnu í íslensku