Hrafnagilshreppur
Útlit

Hrafnagilshreppur var hreppur vestan Eyjafjarðarár í Eyjafjarðarsýslu, kenndur við bæinn Hrafnagil.
Akureyri var skilin frá hreppnum 29. ágúst 1862 þegar bærinn endurheimti kaupstaðarréttindi sín.
Hinn 1. janúar 1991 sameinaðist Hrafnagilshreppur Öngulsstaðahreppi og Saurbæjarhreppi undir nafninu Eyjafjarðarsveit.
