Hofshreppur (A-Skaftafellssýslu)
Útlit

Hofshreppur var hreppur í Austur-Skaftafellssýslu, kenndur við bæinn Hof í Öræfum.
Hinn 6. júní 1998 sameinaðist Hofshreppur Borgarhafnarhreppi, Hornafjarðarbæ og Bæjarhreppi undir merkjum sveitarfélagsins Hornafjarðar.
