Borgarhafnarhreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Borgarhafnarhreppur

Borgarhafnarhreppur var hreppur í Austur-Skaftafellssýslu, kenndur við bæinn Borgarhöfn í Suðursveit.

Hinn 6. júní 1998 sameinaðist Borgarhafnarhreppur Hofshreppi, Hornafjarðarbæ og Bæjarhreppi undir merkjum sveitarfélagsins Hornafjarðar.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.