Hjartaskel
Hjartaskel | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
[[image:|frameless|]] | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Clinocardium nuttallii (Conrad, 1837) |
Hjartaskel (fræðiheiti: Cerastoderma edule eða Clinocardium nuttallii) er sælindýr af báruskeljarætt. Hjartaskel og sandskel eru síarar.
Lýsing
[breyta | breyta frumkóða]Hjartaskelin er með þykka, ljósbrúna skel og getur orðið allt að 14 cm á hæð en algengasta stærðin er undir 5 cm. Ef horft er á hjartaskel á hlið er hún hjartalaga.
Hjartaskel er með fót sem hún notar til að stökkva áfram ef hún skynjar hættu.
Hjartaskelin verður kynþroska við tveggja ára aldur.
Lifnaðarhættir
[breyta | breyta frumkóða]Hjartaskelin lifir á fínu undirlagi, sérstaklega á fínum sandi. Hún grefur sig í sandinn og liggur þar.
Finnst á allt að 200 m dýpi en er helst í grynningum við 5°C.
Hún lifir í Beringshafinu og í kringum Japan.
Mesti tilkynnti aldur eru 18 ár.
Fæða
[breyta | breyta frumkóða]Helsta fæða hjartaskeljarinnar eru lítil krabbadýr.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]https://inverts.wallawalla.edu/Mollusca/Bivalvia/Veneroida/Cardiidae/Clinocardium_nuttallii.html
http://www.sealifebase.org/summary/Clinocardium-nuttallii.html