Fara í innihald

Sandskel

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sandskel

Sandskel (Mya arenaria) er ein af stærstu samlokunum sem finnast við Ísland og telst hún til smyrslingsærtarinnar (Myidae). Skelin er aflöng, gráhvít að lit, oft með svörtum eða brúnum rákum. Hún er úr kalsíumkarbónati. Sandskelin er víða mjög eftirsótt matvara, einkum á austurströnd Bandaríkjanna. Skelin fannst fyrst við Ísland árið 1958 í Hornafirði.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]