Hjartaskel

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Hjartaskel
Cerastoderma edule-Nl.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Lindýr (Mollusca)
Flokkur: Samlokur (Bivalvia)
Ættbálkur: Veneroida
Ætt: Báruskeljaætt (Cardiidae)
Ættkvísl: Cerastoderma
Tegund: Hjartaskel
Tvínefni
Cerastoderma edule
(Linnaeus, 1758)

Hjartaskel (fræðiheiti: Cerastoderma edule eða Cardium edule) er sælindýr af báruskeljarætt. Hjartaskel og sandskel eru síarar.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.