Fara í innihald

Hjartarfífill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Körfublómabálkur (Asterales)
Ætt: Körfublómaætt (Asteraceae)
Ættkvísl: Doronicum
Tegund:
D. orientale

Tvínefni
Doronicum orientale
Hoffm.[1]
Samheiti

Doronicum nendtvichii Sadler
Doronicum eriorrhizon Guss.
Doronicum cordatum (Wulf.) C. Koch
Doronicum caucasicum M. Bieb.
Doronicum cordata Wulf.

Hjartarfífill (fræðiheiti: Doronicum orientale)[2] er fjölær jurt af körfublómaætt,[3] ættuð frá suðaustur Evrópu (Grikkland, Balkanskagi, Ungverjaland, Moldóva, Úkraína og suðurhluti Rússlands), en hefur breiðst nokkuð út með ræktun. Hann verður um 30 til 40 sm á hæð, líkur gimbrafífli. Blómgast í maí-júní. Hann hefur verið lengi í ræktun hérlendis[4]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Hoffm. (1808) , In: Comment. Soc. Phys.-Med. Univ. Mosq. 1: 8
  2. Hassler M. (2019). World Plants: Synonymic Checklists of the Vascular Plants of the World (version Nov 2018). In: Species 2000 & ITIS Catalogue of Life, 2019 Annual Checklist (Roskov Y., Ower G., Orrell T., Nicolson D., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., DeWalt R.E., Decock W., Nieukerken E. van, Zarucchi J., Penev L., eds.). Digital resource at www.catalogueoflife.org/annual-checklist/2019. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X.
  3. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 53616418. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. desember 2019. Sótt 11. nóvember 2019.
  4. Hólmfríður Sigurðardóttir (2005). Garðblómabókin. Skrudda. bls. 341. ISBN 9979-772-44-1.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.