Dýrafíflar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Doronicum)
Doronicum
Doronicum grandiflorum
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Körfublómabálkur (Asterales)
Ætt: Körfublómaætt (Asteraceae)
Ættkvísl: Doronicum
Samheiti
  • Aronicum Neck. ex Rchb.
  • Fullartonia DC.
  • Arnica Boehm., illegitimate homonym, not L.
  • Grammarthron Cass.

Dýrafíflar eða hjartardýrafíflar er ættkvísl gulblómstrandi fjölæringa af körfublómaætt.[1] Útbreiðslan er í Evrasíu og Norður-Afríku.[2]

Nafnið Doronicum er líklega dregið af fornpersneska orðinu draniya[3] (gull) og vísar til blómlitar.

Allnokkrar tegundir hefa verið reyndar hérlendis og hafa þrifist vel.[4]

Tegundir[1][breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 54862981. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. desember 2019. Sótt 11. nóvember 2019.
  2. Ines Álvarez Fernández: Systematics of Eurasian and North African Doronicum (Asteraceae: Senecioneae). In: Annals of the Missouri Botanical Garden. Band 90, Nr. 3, 2003, S. 319–389. doi:10.2307/3298534 eingescannt bei biodiversitylibrary.org.
  3. Helmut Genaust: Etymologisches Wörterbuch der botanischen Pflanzennamen. 3., vollständig überarbeitete und erweiterte Auflage. Nikol, Hamburg 2005, ISBN 3-937872-16-7 (Nachdruck von 1996).
  4. Hólmfríður A. Sigurðardóttir (2005). Íslenska garðblómabókin. bls. 240.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.