Hjaltalín
Útlit
- Fyrir greinina um ættarnafnið, sjá Hjaltalín (ættarnafn)
Hjaltalín | |
---|---|
Upplýsingar | |
Uppruni | Reykjavík |
Ár | 2004-núverandi |
Útgáfufyrirtæki | Kimi Records, Borgin, Hjaltalín |
Meðlimir | Axel Haraldsson, Guðmundur Óskar Guðmundsson, Hjörtur Ingvi Jóhannsson, Högni Egilsson, Sigríður Thorlacius, Viktor Orri Árnasson |
Fyrri meðlimir | Grímur Helgasson, Rebekka Bryndís Bjarnadóttir, Þorbjörg Daphne Hall |
Vefsíða | hjaltalinmusic.com |
Hjaltalín er íslensk hljómsveit sem hefur gefið út fimm breiðskífur. Platan Terminal var valin poppplata ársins 2009 á Íslensku tónlistarverðlaununum.[1]
Hljómsveitin var stofnuð í MH haustið 2004 í tengslum við lagakeppni MH, Óðrík algaula. Tveimur árum síðar kom hljómsveitin fram í Kastljósi sem rokk-kvartett með fjórum klassískum hljóðfærum. Næsti stóri viðburður Hjaltalín var Iceland Airwaves 2006 og hafði þá Sigríður Thorlacius söngkona gengið til liðs við sveitina.[2]
Meðlimir sveitarinnar
[breyta | breyta frumkóða]- Axel Haraldsson trommuleikari
- Guðmundur Óskar Guðmundsson bassaleikari
- Hjörtur Ingvi Jóhannsson hljómborðsleikari
- Högni Egilsson söngvari og gítarleikari
- Sigríður Thorlacius söngkona
- Viktor Orri Árnasson fiðluleikari
Útgefið efni
[breyta | breyta frumkóða]Breiðskífur
[breyta | breyta frumkóða]- Sleepdrunk Seasons (2007)
- Terminal (2009)
- Enter 4 (2012)
- Days of Gray (2014)
- Hjaltalín (2020)
Myndir
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Hjaltalín verðlaunuð fyrir poppplötu ársins 2009“. Sótt 29. september 2010.
- ↑ „About Hjaltalín“. Afrit af upprunalegu geymt þann 25. september 2010. Sótt 29. september 2010.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Hjaltalín.
Þessi Íslandsgrein sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.