Fara í innihald

Hjólataxi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hjólataxi er fótknúið þríhjól til að flytja fólk gegn greiðslu. Slík farartæki eru algeng í Asíu og Afríku og kallast þar pedicabs. Slík farartæki eru einnig oft í boði að hjóla með ferðamenn um miðbæ evrópskra borga.

Myndasafn[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.