Hjólataxi
Hjólataxi er fótknúið þríhjól til að flytja fólk gegn greiðslu. Slík farartæki eru algeng í Asíu og Afríku og kallast þar pedicabs. Slík farartæki eru einnig oft í boði að hjóla með ferðamenn um miðbæ evrópskra borga.
Myndasafn[breyta | breyta frumkóða]
Indónesískur hjólataxi sem kallast Bajaj
Nútíma hjólataxi í Berlín 2007