Fara í innihald

Kouta Hirano

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Hirano Kōta)
Kouta Hirano, á Anime Expo 2005.

Kouta Hirano (平野耕太, Hirano Kōta) fæddur 14. júlí árið 1973 er mangaka sem fæddur er í Tokyo, Japan, sem er frægastur fyrir mangað sitt Hellsing.

Nafn Hiranos er vanalega umritað sem Kouta Hirano. Hinsvegar er það öðru hverju umritað sem Kohta Hirano (til dæmis á kápunni á útgáfu Dark Horse á Hellsing).

Verkum er raðað eftir stafrófsröð:

Smáatriði

[breyta | breyta frumkóða]