Fara í innihald

Hertogadæmið Prússland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hertogadæmi Prússlands
Herzogtum Preußen (þýska)
Prusy Książęce ([[]])
Fáni Hertogadæmisins Prússlands Skjaldarmerki Hertogadæmisins Prússlands
Fáni Skjaldarmerki
Kjörorð:
Gott mit uns (þýska)
Guð með okkur
Staðsetning Hertogadæmisins Prússlands
Höfuðborg Königsberg
Opinbert tungumál þýska
Stjórnarfar Hertogadæmi
Flatarmál
 • Samtals

{{{flatarmál}}} km²
Gjaldmiðill {{{gjaldmiðill}}}

Hertogadæmið Prússland (þýska Herzogtum Preußen, pólska Prusy Książęce) var hertogadæmi sunnan við Eystrasalt sem var búið til þegar svæðið varð trúlaust eftir Þýsku riddarana sem höfðu stjórnað svæðinu áður fyrr. Hertogadæmið var lén Póllands frá stofnun þess árið 1525 til brotthvarfs þess frá Póllandi árið 1657. Samband Brandenborgar og hertogadæmisins Prússlands árið 1618 leiddi til stofnunar konungsríkisins Prússlands árið 1701.