Hericium

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hericium
Hericium coralloides
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Agaricomycetes
Undirflokkur: Heilkólfungar (Agaricomycetidae)
Ættbálkur: Broddkóralsbálkur (Hericales)
Ætt: Broddkóralsætt (Hericiaceae)
Ættkvísl: Hericium
Pers. (1794)
Einkennistegund
Hericium coralloides
(Scop.) Pers. (1794)

Hericium[1] er ættkvísl ætisveppa af broddkóralsbálki[2]. Flestir þeirra eru taldir mjög góðir matsveppir.[3] Í Austurlöndum fjær eru þeir auk þess taldir hafa mikinn lækningamátt.

Útbreiðsla[breyta | breyta frumkóða]

Hericium eru víða á norðurhveli, en ekki algengir vegna skógnýtingar. Auðvelt er hinsvegar að rækta flesta þeirra.

Orðsifjar[breyta | breyta frumkóða]

Fræðiheitið "Hericium" þýðir broddgöltur á latínu.[4]

Flokkun[breyta | breyta frumkóða]

Hericium eru einna skyldastir hneflum, og er nú jafnvel taldir til þeirra (Russulales).[5][6]

Hericium erinaceus tilbúinn í matseldina

Tegundir[breyta | breyta frumkóða]

Mynd Fræðiheiti Lýsing Útbreiðsla
Hericium abietis 109093.jpg Hericium abietis Finnst á dauðum viði barrtrjáa, sérstaklega þin og degli. Norður-Ameríka
Hericium in the Karwendel 3.jpg Hericium alpestre Evrópsk tegund sem líkist H. coralloides en var staðfest sem aðskilin tegund 1983. Finnst í fjallendi, vanalega á nýföllnum bolum og stubbum þintegunda. Gró eru 5–6.5 til 4.5–5.5 µm.[7][8] Slóvenía
Hericium americanum Ginns 923240.jpg Hericium americanum Aðallega á viði lauftrjáa, sjaldan á barrtrjám Norður-Ameríka
Hericium bharengense[9] Sikkim Himalaja (Indland)
Hericium botryoides Hefur fundist á Quercus myrsinifolia. Sapporo,Japan
Mushroomtime again^^ This Hericium cirrhatum Syn. Creolophus cirrhatus, GB= Tiered Tooth Fungus, D= Dorniger stachelbart Syn. Dorniger Stachelseitling, F= Créolophe ondulé, NL= Gelobde pruikzwam) grows on the same b - panoramio.jpg Hericium cirrhatum Sveppaldinið greinist í skeljalaga hettur.[10] suður Englandi
Hericium clathroides (Scop.) Pers. (15689953975).jpg Hericium clathroides Evrópa
2009-09-25 Hericium coralloides (Scop.) Pers 58068 crop.jpg Hericium coralloides Hefur fundist á beyki (Fagus sylvatica) og þin. Gró eru 3.5–5 til 3–4 µm.[7] Útbreiddur í Evrópu
Igelstachelbart, Hericium erinaceus.jpg Hericium erinaceus Hefur fundist á lifandi eik og beyki.[7] Norður-Ameríka, Evrópa og Asía
Hericium rajchenbergii Argentina[11]
Hericium yumthangense[12] Indland: Sikkim

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
 2. Helgi Hallgrímsson (2010). Sveppabókin. Skrudda. bls. 187. ISBN 978-9979-655-71-8.
 3. Paul Stamets - Growing Gourmet and Medicinal Mushrooms (1996, ISBN 1-58008-175-4) bls 387
 4. Spore Print Geymt 2011-10-09 í Wayback Machine, Quarterly Newsletter of the Edmonton Mycological Society
 5. Larsson E, Larsson KH (2003). „Phylogenetic relationships of russuloid basidiomycetes with emphasis on aphyllophoralean taxa“. Mycologia. 95 (6): 1035–65. doi:10.2307/3761912. JSTOR 3761912. PMID 21149013.
 6. Miller SL, Larsson E, Larsson KE, Verbeken A, Nuytinck J (2006). „Perspectives in the new Russulales“. Mycologia. 98 (6): 960–70. doi:10.3852/mycologia.98.6.960. PMID 17486972.
 7. 7,0 7,1 7,2 Hallenberg N. (1983). „Hericium coralloides and H. alpestre (Basidiomycetes) in Europe“. Mycotaxon. 18 (1): 181–89.
 8. Kiyashko AA; Zmitrovich IV (2013). „Hericium alpestre Pers“ (PDF). Red Book of Karachaevo-Cherkessia: 212.
 9. Das K; Stalpers J; Eberhardt U (2011). „A new species of Hericium from Sikkim Himalaya (India)“. Cryptogamie Mycologie. 32 (3): 285–93. doi:10.7872/crym.v32.iss3.2011.285.
 10. Pegler DN., D.N. (2003). „Useful fungi of the world: the monkey head fungus“. Mycologist. 17 (3): 120–21. doi:10.1017/S0269915X03003069.
 11. Hallenberg N; Nilsson RH; Robledo G (2012). „Species complexes in Hericium (Russulales, Agaricomycota) and a new species - Hericium rajchenbergii - from southern South America“. Mycological Progress. 12 (2): 413–20. doi:10.1007/s11557-012-0848-4.
 12. Das K; Stalpers JA; Stielow JB (2014). „Two new species of hydnoid-fungi from India“. IMA Fungus. 4 (2): 359–69. doi:10.5598/imafungus.2013.04.02.15. PMC 3905948. PMID 24563842.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.