Fara í innihald

Herbert von Karajan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Herbert von Karajan (fæddur 5. apríl 1908 í Salzburg, dáinn 16. júlí 1989 í Anif, rétt utan við Salzburg) var austurrískur hljómsveitarstjóri og óperustjórnandi af grískum ættum (rétt nafn hans var Karajannis).

Karajan var ein áhrifamesta persóna í lærðri tónlist vesturlanda á 20. öld og er án efa einhver frægasti hljómsveitarstjóri sögunnar. Hann var meðal annars aðalhljómsveitarstjóri Berlínarfílharmóníunnar í marga áratugi.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.