Fara í innihald

Hekla Ingunn Daðadóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Upplýsingar
Fullt nafn Hekla Ingunn Daðadóttir
Fæðingardagur 1977
Fæðingarstaður    Ísland
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
Landsliðsferill2
2005 Ísland 2 (11)


2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
21. október 2024.

Hekla Ingunn Daðadóttir (fædd 1977) er íslenskur handboltadómari og fyrrum leikmaður. Hún lék fyrir Aftureldingu, Fram, Vík­ing, Stjörn­una, Hauka og Fylki/Í​R ásamt því að hafa leikið tvo leiki með íslenska landsliðinu þar sem hún skoraði samtals 11 mörk.[1][2]

Hekla er dóttir Ragnheiðar Ríkharðsdóttur, fyrrverandi Alþingismanns [3] og systir Ríkharðs Daðasonar, fyrrum knattspyrnumanns.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Guðmundur Hilmarsson (20. nóvember 2015). „„Þurftum á hennar hjálp að halda". Morgunblaðið. bls. 4. Sótt 21. október 2024 – gegnum Tímarit.is.Einkennismerki opins aðgangs
  2. Ívar Benediktsson (3. september 2020). „Aðeins tvær konur í 37 manna hópi“. Handbolti.is. Sótt 21. október 2024.
  3. „Ragnheiður Ríkharðsdóttir“. Alþingi. Sótt 21. október 2024.