Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik
Útlit
Ísland | |||
Upplýsingar | |||
---|---|---|---|
Gælunafn | Stelpurnar okkar | ||
Íþróttasamband | Handknattleikssamband Íslands | ||
Þjálfari | Arnar Pétursson | ||
Búningur | |||
| |||
Keppnir | |||
Heimsmeistaramót | |||
Keppnir | 1 (fyrst árið 2011) | ||
Besti árangur | 12. sæti (2011) | ||
Evrópumeistarakeppni | |||
Keppnir | 2 (fyrst árið 2010) | ||
Besti árangur | 15. sæti (2010, 2012) |
Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik er landslið Íslendinga í handknattleik og er undir stjórn Handknattleikssambands Íslands. Landsliðsþjálfari er Arnar Pétursson.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Valur Páll Eiríksson; Edda Sif Pálsdóttir (1. ágúst 2019). „Arnar Pétursson tekur við landsliðinu“. RÚV. bls. 2B. Sótt 20. júlí 2022.