Heimir Eyvindarson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Heimir Eyvindarson (fæddur 14. apríl árið 1968) er íslenskur hljómborðsleikari og meðlimur í hljómsveitinni Á móti sól og helsti lagahöfundur hljómsveitarinnar. Á til að mynda lag og texta laganna „Árin“, „Sæt“ og „Djöfull er ég flottur“.

Heimir starfar sem kennari við Grunnskólann í Hveragerði.

Hann bauð sig fram í 3. sæti suðurkjördæmis í Alþingiskosningum 2013 fyrir Bjarta framtíð.

  Þetta æviágrip sem tengist tónlist og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.