Hamarsrétt
Útlit
Hamarsrétt er fjárrétt á Vatnsnesi í Húnaþingi vestra. Réttin er í fjörunni rétt sunnan við ós Hamarsár á vestanverðu Vatnsnesi. Réttarstæði Hamarsréttar er talið eitt hið sérstæðasta á Íslandi.
Norðan við ós Hamarsár er lítið félagsheimili sem heitir Hamarsbúð.