Hamarsbúð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Félagsheimilið Hamarsbúð á Vatnsnesi.

Hamarsbúð er félagsheimili á Vatnsnesi í Húnaþingi vestra. Húsið er í fjörunni rétt norðan við ós Hamarsár á vestanverðu Vatnsnesi og er um 15 kílómetra norðan við Hvammstanga. Sunnan við ósin er Hamarsrétt.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.