Hamarsbúð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Félagsheimilið Hamarsbúð á Vatnsnesi.

Hamarsbúð er félagsheimili á Vatnsnesi í Húnaþingi vestra. Húsið er í fjörunni rétt norðan við ós Hamarsár á vestanverðu Vatnsnesi og er um 15 kílómetra norðan við Hvammstanga. Sunnan við ósin er Hamarsrétt.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.