Fara í innihald

Haganeshreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Haganeshreppur

Haganeshreppur var hreppur[1] í Fljótum nyrst í Skagafjarðarsýslu.[2]

Hreppurinn varð til ásamt Holtshreppi árið 1898 (eða 1899) þegar Fljótahreppi var skipt í tvennt. Þeir sameinuðust aftur undir gamla nafninu 1. apríl 1988.[3]

Hinn 6. júní 1998 sameinaðist svo Fljótahreppur 10 öðrum sveitarfélögum í Skagafirði og mynduðu þau saman sveitarfélagið Skagafjörð.[4]

Hreppsnefnd

[breyta | breyta frumkóða]

Síðasta hreppsnefnd Haganeshrepps var kosin í hreppsnefndarkosningunum 1986.[5]

  1. „Haganeshreppur Map, Weather and Photos - Iceland: administrative division - Lat:66 and Long:-19.15“. www.getamap.net. Sótt 4. september 2024.
  2. „Stora-Holt (Storaholt) Map, Weather and Photos - Iceland: farm - Lat:66.05 and Long:-19“. www.getamap.net. Sótt 4. september 2024.
  3. „Sveitarstjórnarmál - 1. tölublað (01.02.1988) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 4. september 2024.
  4. Skagafjörður. „Fróðleikur um Skagafjörð“. Skagafjörður. Sótt 4. september 2024.
  5. „Haganeshreppur 1986“. kosningasaga. 16. ágúst 2013. Sótt 4. september 2024.
  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.