Húmskuggi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Húmskuggi

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Undirríki: Tracheobionta
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Undirflokkur: Asteridae
Ættbálkur: Kartöflubálkur (Solanales)
Ætt: Náttskuggaætt (Solanaceae)
Ættkvísl: Solanum
Tegund:
Húmskuggi

Tvínefni
Solanum nigrum
L.[1]
Undirtegundir

S. nigrum subsp. nigrum
S. nigrum subsp. schultesii
S. nigrum subsp. vulgare

Samheiti
Listi
 • Solanum vulgatum var. nigrum (L.) Spenn.
  Solanum vulgare Hegetschw.
  Solanum suffruticosum Willd.
  Solanum schultesii Opiz
  Solanum repens Noronha, nomen nudum
  Solanum pseudoflavum Pojark.
  Solanum papilionaceum Dum.Cours.
  bolagtab subsp. schultesii (Opiz) Wessely
  bolagtab f. luridum Wessely
  bolagtab subsp. dillenii (Schult.) Probst
  bolagtab var. dillenii (Schult.) A.Gray
  Solanum moschatum J.Presl
  Solanum morella subsp. nigrum (L.) Rouy
  Solanum morella Desv.
  Solanum judaicum Besser
  Solanum dillenii Schult.
  Solanum decipiens Opiz
  Solanum cuneifolium Hort. Avens ex Dunal, nomen nudum
  Solanum atriplicifolium Desp. ex Dunal, nomen nudum
Þroskuð ber húmskugga

Húmskuggi (fræðiheiti: Solanum nigrum) er einær jurt af náttskuggaætt ættuð frá Evrasíu og hefur breiðst út um nær allann heim. Yfirleitt er tegundin talin eitruð, en það á helst við um óþroskuð berin. Víða eru þroskuð ber og ný blöð notuð til matar og eru til allnokkur ræktunarafbrigði með litlu sólanín magni.

S. nigrum

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. L., 1753 In: Sp. Pl. 186.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.