Sólanín
Útlit
Sólanín er samheiti yfir glýkóalkalóíðana alfa-sólanín og alfa-kakónín en þá er meðal annars að finna í aldinum kartaflna og annara jurta af náttskuggaætt. Efnin nýtast sem náttúruleg eiturefni og verja kartöfluna gegn ákveðnum sjúkdómum. Kartöflur sem hafa fengið á sig græna slikju hafa myndað sólanín í hýði sínu.
Þessi efnafræðigrein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.