Viðmótshönnun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Viðmótshönnun er grein innan tölvunarfræði sem fjallar um hönnun á notendaviðmóti tölvukerfa.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • Shneiderman, Ben Designing the user interface : strategies for effective human-computer interaction / Boston : Addison-Wesley, c2005..