Höfuðátt
Jump to navigation
Jump to search
Höfuðátt er ein af aðaláttunum fjórum[1], norður, suður, vestur og austur, þær samsvara eftirfarandi gráðum á áttavita: norður 0°, austur: 90°, suður: 180°, vestur: 270°, hinar áttirnar sem eiga sér nafn eru milliáttirnar.
Neðanmálsgreinar[breyta | breyta frumkóða]
- ^ Miðjan er álitin fimmta áttin í hefðbundinni kínverskri menningu.