Fara í innihald

Fjórir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá 4 (tala))

Fjórir er fjórða náttúrlega talan og næst minnsta ferningstalan (einn er minnst) táknuð með tölustafnum 4 í tugakerfi. Fjórar eins einingar kallast ferna. Er óheillatala í Kína því framburðurinn líkist orðinu dauði.

Talan fjórir er táknuð með IV eða IIII í rómverska talnakerfinu.

Talan fjórir er aðeins hægt að beygja á nokkra máta:

Fleirtala

Karlkyn Kvenkyn Hvorugkyn

Nf. fjórir fjórar fjögur

Þf. fjóra fjórar fjögur

Þgf. fjórum fjórum fjórum

Ef. fjögurrafjögra fjögurrafjögra fjögurrafjögra