Fara í innihald

Hópíþrótt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Liðsmenn í blaki vinna saman að því að sigra hitt liðið

Hópíþrótt er íþrótt sem er stunduð af hópi fólks sem myndar lið þar sem liðsmenn vinna saman að ákveðnu markmiði. Andstæða hópíþróttar er einstaklingsíþrótt.

Sem dæmi má nefna


  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.