Hópíþrótt
Útlit
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/3/38/Volleyball_game.jpg/260px-Volleyball_game.jpg)
Hópíþrótt er íþrótt sem er stunduð af hópi fólks sem myndar lið þar sem liðsmenn vinna saman að ákveðnu markmiði. Andstæða hópíþróttar er einstaklingsíþrótt.
Sem dæmi má nefna
- Ruðningur
- Knattspyrna
- Handbolti
- Blak
- Tennis (það getur líka verið einstaklingsíþrótt