Fara í innihald

Hólsari

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Hólsarar)

Hólsari er stuðningmaður ÍBV á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum.
Í fleirtölu hólsarar. Hólsarar er þéttur kjarni stuðningsmanna er stendur alltaf uppá hólnum suðvestan megin við Hásteinsvöll.

„Hóllinn er líklega þekktasta stuðn­ingsmannagreni á knatt­spyrnuvöllum á Íslandi og mörg dæmi um að „leiðbeiningar“ af Hólnum hafi ruglað dómara við dómgæslu. Kveður svo rammt að þessu að það eru margir dómarar sem fara aldrei inn á vallarfjórðunginn næst Hólnum.“[1]

Í textanum í lagi ÍBV frá 1997 „Komum fagnandi“ er eftirfarandi tilvitnun:

„Knattspyrnumenn Eyjamanna njóta góðs af því
að nóg er af ráðleggingum frá spyrnufróðum spekingum.
Fremstur er í flokki þar og hvers manns hugljúfi
hinn dæmigerði Hólsari.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. mars 2016. Sótt 19. september 2012.