Hálmgresi
Útlit
Hálmgresi | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Calamagrostis stricta (Timm.) Koeler |
Hálmgresi (fræðiheiti: Calamagrostis stricta) er gras af Calamagrostis-ættkvíslinni. Það vex gjarnan í votlendi víða um norðurhluta Evrópu og Asíu, gjarnan í gisnum breiðum. Hálmgresi er puntgras með þéttan og stuttgreinóttan punt. Smáöxin eru föst á annarri hliðinni. Við blómagnirnar eru löng hár sem auðkenna tegundina. Blöðin eru mjög snörp á efra borði.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Calamagrostis stricta.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Calamagrostis stricta.