Hálfur Álfur
Hálfur Álfur | |
---|---|
Leikstjóri | Jón Bjarki Magnússon |
Höfundur | Jón Bjarki Magnússon |
Framleiðandi |
|
Leikarar |
|
Tónlist | Hlín Ólafsdóttir |
Fyrirtæki | SKAK bíófilm |
Frumsýning | 19. september 2020 |
Lengd | 63 mínútur |
Land | Ísland |
Tungumál | íslenska |
Hálfur Álfur er íslensk kvikmynd eftir Jón Bjarka Magnússon. Hún er heimildarmynd og var frumsýnd þann 8. september 2020 á Astra kvikmyndahátíðinni en þann 19. september 2020 í Bíó Paradís á Íslandi.[1]
Kvikmyndin fjallar um hjónin Hulda Jónsdóttir og Trausti Breiðfjörð Magnússon. Hann er að undirbúa bæði hundrað ára afmælið og eigin jarðarför. Trausti er 99 ára gammall en Hulda er 96 ára gömul.[2] Þau hafa verið saman í 70 ár.[3]
Hálfur Álfur er sagt vera kvikmynd „sem hrífur mann með sér frá fyrstu mínútu og fær mann til að hlæja og gráta á víxl“[4][5][6] og gæti varla talist heimildarmynd.[7]
Hálfur Álfur var tilnefnd til fleiri verðlauna og hlaut dómnefndarverðlaunin Ljóskastarann Skjaldborgarhátíðarinnar árið 2020,[8][9] dómnefndarverðlaunin í flokknum bestra heimildarmynda nemenda á alþjóðlegri þjóðfræðilegu kvikmyndahátíðinni og nemendaverðlaun til minningar um Manfred Krüger (1942–2018) á alþjóðlegri kvikmyndahátíðinni í Göttingen árið 2022.[10]
Ytri tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Hálfur Álfur“. Kvikmyndavefurinn. Sótt 14. júlí 2024.
- ↑ Þórarinn Þórarinsson (27. maí 2021): „Álfagaldur“. Afritað af uppruna á 15. júní 2021. Sótt 14. júlí 2024.. Fréttablaðið.
- ↑ „Lula Wattam on Half Elf (2020)“. RAI Film (enska). Sótt 14. júlí 2024.
- ↑ „HÁLFUR ÁLFUR og ER ÁST fá verðlaun á Skjaldborg“. Klapptré. 21. september 2020. Sótt 14. júlí 2024.
- ↑ „Hálfur álfur og Er ást verðlaunuð á Skjaldborg“. Kvikmyndamiðstöð Íslands. 21. september 2020. Sótt 14. júlí 2024.
- ↑ „First Half Elf critiques: "A strong, solid story, sincerely told", "heartwarming and humane character study", "bewitching and uplifting", "touching and funny"“. SKAK bíófilm (enska). 30. október 2020. Sótt 14. júlí 2024.
- ↑ „Jón Viðar Jónsson um Hálfan Álf: „Einstaklega falleg mynd og beinlínis grípandi á köflum"“. SKAK bíófilm. 14. maí 2021. Sótt 14. júlí 2024.
- ↑ Valur Gunnarsson (14. október 2020). „A Half-Elvish Film Festival: The Skjaldborg Film Festival Reviewed“. Reykjavík Grapevine (enska). Sótt 14. júlí 2024.
- ↑ Gunnar Theódór Eggertsson (24. september 2020). „Máttur söngsins, ósýnilegar hetjur og lifandi póstkort“. ruv.is. Sótt 14. júlí 2024.
- ↑ „Hálfur Álfur: Awards“. IMDb (enska). Sótt 14. júlí 2024.