Gulsól

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gulsól

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sóleyjabálkur (Ranunculales)
Ætt: Draumsóleyjaætt (Papaveraceae)
Ættkvísl: Papaver
Tegund:
P. cambricum

Tvínefni
Papaver cambricum
L.[1]
Samheiti

Parameconopsis cambrica (L.) Grey-Wilson
Papaver luteum Lam.
Papaver flavum Moench
Meconopsis cambrica (L.) Vig.
Cerastites cambrica (L.) S. F. Gray
Argemone cambrica (L.) Desf.
Stylophorum cambricum (L.) Spreng.

Gulsól (fræðiheiti: Papaver cambricum[2]) er fjölær valmúi ættaður frá V-Evrópu (Bretlandseyjar, Frakkland og Spánn).[3] Hún blómstrar stórum gulum blómum á enda loðins stönguls uppúr hvirfingu mjórra, fjaðurskiftra grænna blaða.

Hún var áður talin einkennistegund blásóla (Meconopsis), en hefur verið flutt aftur undir Papaver á grundvelli erfðagreininga.[4]

Blöð og blómknúbbar
Fræ og fræbelgir

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. L. (1753) , In: Sp. Pl. 508
  2. {{Cite web|url=https://www.catalogueoflife.org/data/taxon/75LVS%7Ctitle=Papaver[óvirkur tengill] cambricum L. | COL|website=www.catalogueoflife.org|access-date=2024-01-17}
  3. „Papaver cambricum L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 17. janúar 2024.
  4. Kadereit, Joachim W.; Preston, Chris D. & Valtueña, Francisco J. (2011), „Is Welsh Poppy, Meconopsis cambrica (L.) Vig. (Papaveraceae), truly a Meconopsis?“, New Journal of Botany, 1 (2): 80–87, doi:10.1179/204234811X13194453002742, S2CID 84167424
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.