Fara í innihald

Gullfoss (bjór)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gullfoss er íslenskur bjór framleiddur af Bruggsmiðjunni á Árskógsströnd fyrir Brugghús Reykjavíkur.

Gullfoss er ljós og tær lagerbjór, kryddaður með tékkneskum saaz- og þýskum perle-humlum. Hann var hannaður af danska bruggmeistaranum Anders Kissmeyer, stofnanda Nørrebro Bryghus í Kaupmannahöfn, en framleiddur af Bruggsmiðjunni sem hefur einkum fengist við að framleiða pilsnera að tékkneskri fyrirmynd.

  Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.