Bruggsmiðjan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bruggsmiðjan er bruggverksmiðja á Árskógssandi í Eyjafirði sem hefur sérhæft sig í framleiðslu á pilsnertékkneskri fyrirmynd. Verksmiðjan var stofnuð árið 2006 að frumkvæði Agnesar Sigurðardóttur og Ólafs Þrastar Ólafssonar. Flaggskip brugghússins eru bjórarnir Kaldi (ljós pilsner) og Kaldi Dökkur (bæverskur dunkel). Bruggsmiðjan framleiddi um skeið einnig bjórinn Gullfoss fyrir fyrirtækið Brugghús Reykjavíkur.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]