Guffagrín

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Guffagrín
A Goofy Movie
FrumsýningFáni Bandaríkjana 7. apríl 1995
TungumálEnska
Lengd78 mín.
LeikstjóriKevin Lima
FramleiðandiDan Rounds
LeikararBill Farmer
Jason Marsden
Rob Paulsen
Jim Cummings
Kellie Martin
Pauly Shore
Pat Buttram
Brittany Alyse Smith
Ray Liotta
Ráðstöfunarfé$35,348,597
Síða á IMDb

Guffagrín (e. A Goofy Movie) er bandarísk teiknimynd frá árinu 1995 framleidd af DisneyToon Studios. Myndin fjallar um persónur úr Disney sjónvarpsþáttunum Goof Troop og var hún framhald af þeirri seríu.

Hún fjallar um samband föður og sonana, Guffa og sonar hanns Max, en Guffi hélt að hann væri að missa Max frá sér.

Talsetning[breyta | breyta frumkóða]

Nöfn
Íslenskar raddir (1995)
Max Sturla Sighvatsson (Tal)

Ólafur Egilsson (Söngur)

Guffi Karl Ágúst Úlfsson
Pési Ólafur Egilsson
Pétur Steinn Ármann Magnússon
Róska Esther Talia Casey
Bubbi Björgvin Franz Gíslason
Magnús Skólastjóri Magnús Ragnarsson
Steinunn Inga Maria Valdimarsdóttir
Lárus Bergur Þór Ingólfsson
Daddi Gísli Þorgeirsson
Mikki Mús Ingvar Eggert Sigurðsson