Greifi
Útlit
Greifi er háttsettur konunglegur embættismaður á miðöldum, en getur verið titill aðalsmanns.
Einn þekktasti skáldsagnakendi greifi í heimi er Drakúla greifi.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- Böðvarsson, Árni (ritstj.) (1963). Íslenzk orðabók- handa skólum og almenningi. Bókaútgáfa Menningarsjóða.