Fara í innihald

Grand Theft Auto 2

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Grand Theft Auto 2 er tölvuleikur gefinn út árið 1999. Í honum fer maður í hlutverk Claude Speed og gerist leikurinn árið 2013.Hann er svipaður eldri leikjunum en það er þó búið að bæta grafíkina aðeins. Leikurinn snýst um að gera störf fyrir mafíur og láta þær virða mann. Það er samt mikill munur á Playstation og Pc útgáfunni vegna þess að Playstation tölvan þoldi ekki alveg leikinn þannig að það er meira hægt í Pc útgáfunni.

Tónlist[breyta | breyta frumkóða]

Mikið úrval af tónlist er í leiknum en öll lögin eru skálduð upp af fyrirtækinu sem gaf út leikinn.