Fara í innihald

Grand Theft Auto

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Grand Theft Auto-serían)

Grand Theft Auto (GTA) er tölvuleikjaröð sem Dave Jones framleiddi. GTA var upphaflega gerður fyrir PlayStation en síðar hafa verið framleiddar aðrar útgáfur af honum. Leikurinn gengur út á ýmis verkefni, en - eins og nafnið gefur til kynna - er hægt að stela bílum og nota til að leysa verkefnin. Þá er leikurinn einnig þekktur fyrir ofbeldi.

  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.