Grand Theft Auto

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Grand Theft Auto-serían)

Grand Theft Auto (GTA) er tölvuleikjaröð sem Dave Jones framleiddi. GTA var upphaflega gerður fyrir PlayStation en síðar hafa verið framleiddar aðrar útgáfur af honum. Leikurinn gengur út á ýmis verkefni, en - eins og nafnið gefur til kynna - er hægt að stela bílum og nota til að leysa verkefnin. Þá er leikurinn einnig þekktur fyrir ofbeldi.

Leikir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.