Grímsárvirkjun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Grímsárvirkjun
Byggingarár 1958
Afl 2,8 MW
Meðalrennsli 30 m3/s
Vatnasvið 500 km2
Fjöldi hverfla 1
Tegund hverfla Francis
Frárennslisgöng 30 m
Eigandi Orkusalan ehf

Grímsárvirkjun er vatnsaflsvirkjun í Skriðdal í Múlaþingi. Hún var gangsett árið 1958 og afl hennar er 2,8 MW. Eigandi virkjunarinnar er Orkusalan ehf.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • Orkuvefsjá Iceland Energy Portal Geymt 2019-10-18 í Wayback Machine
  • Helgi M. Sigurðsson (2002). Vatnsaflsvirkjanir á Íslandi. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen, Reykjavík. bls. 116-119.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Grímsárvirkjun á vef Orkusölunnar

  Þessi mannvirkjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.