Grænvöndur
Útlit
Grænvöndur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Gentianella amarella (L.) Börner | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Eyrythalia pulchella Gray |
Grænvöndur (fræðiheiti: Gentianella amarella[1]) er ein- eða tvíær jurt af maríuvandarætt. Blómin eru ljósfjólublá eða rauðblá, frá blaðöxlum. Líkist ljósum maríuvendi. Alls verður jurtin 5-30 sm há. Litningatala 2n = 36.[2] Algengur á láglendi um land allt upp í 700m hæð.[3][4][5] Hann finnst víða á norðurhveli nema suður Asíu og austurhluta Bandaríkjanna.[6]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 43244664. Sótt 11. nóvember 2023.
- ↑ Áskell Löve; Dagny Tande (myndir) (1970). Íslensk ferðaflóra. Almenna Bókafélagið. bls. 341.
- ↑ „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 11. nóvember 2023.
- ↑ „Grænvöndur (Gentianella aurea) | Icelandic Institute of Natural History“. www.ni.is. Sótt 11. nóvember 2023.
- ↑ Akureyrarbær. „Flóra Íslands“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 11. nóvember 2023.
- ↑ „Gentianella amarella (L.) Börner | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 11. nóvember 2023.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Grænvöndur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Gentianella amarella.