Græningi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
„Græningi“ getur einnig átt við náttúruverndarsinna.
Græningi
Græningi
Græningi
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spörfuglar (Passeriformes)
Ætt: Græningjar (Vireonidae)
Ættkvísl: Vireo
Tegund:
V. olivaceus

Tvínefni
Vireo olivaceus
Linnaeus, 1766

Græningi (fræðiheiti: Vireo olivaceus) er smávaxinn söngfugl sem á heimkynni sín í Norður- og Suður-Ameríku. Sést hefur til hans á flækingi á Bretlandseyjum og á Íslandi.