Glútamat

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Glútamat er ákveðið form efnis (salt) sem nefnist glútamiksýra sem er amínósýra með efnaformúlu C5H9NO4. Það er vanalega skammstafað sem Glu or E í lífefnafræði. Glútamat er taugaboðefni og amínósýra og þannig einn af mörgum grunnþáttum í byggingu próteina. Líkaminn fær nauðsynlegt magn glútamats í gegnum prótein í fæðu. Það er algengt að fólk fái viðbótarmagn af glútamati í gegnum efni sem notuð eru til að bragðbæta mat eins og MSG. Glútamati er oft bætt í unna matvöru. Hugsanlegt er talið að óhóflegt magn glútamats í fæðu hafi áhrif á sjúkdóma sem tengjast of mikilli virkni í heila- og taugastarfsemi. Ýmis taugaboðefni kunna einnig að koma við sögu í Áráttu- og þráhyggjuröskun (ÁÞR).

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]