Viðtakaörvi
Útlit
(Endurbeint frá Agonisti)
Viðtakaörvi eða agonisti er efni sem virkjar viðtaka á frumuhimnu í líkamanum. Viðtakaörvar geta átt uppruna sinn í líkamanum, þ.e. hormón og taugaboðefni, eða utan hans, þ.e. lyf.[1] Viðtakaörvi veldur eða magnar upp áhrif viðtakans. Öfugt við viðtakaörva eru til viðtakahindrar (antagonistar), sem bindast viðtakanum og tempra eða hindra virkni viðtakans.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Ritter, J.M.; Flower, R.J.; Henderson, G (2016). Rang&Dale's Pharmacology. Elsevier. ISBN 978-0-7020-5363-4.