Fara í innihald

Glæpur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Glæpur, lögbrot eða afbrot er brot á lögum þess lands, sem brotið er framið í. Sá brotlegi nefnist afbrotamaður og sætir nær undantekningarlaust refsingulögum, ef upp kemst um hann.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.