Glæpur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Glæpur er gamalt íslenskt orð sem finna má í elstu textum og hefur ekki endilega neina lagalega skýrskotun og þýðir einfaldlega illvirki. Orðið er leitt af glópur sbr. að láta glepjast.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.