Gjallarhorn (hljómsveit)
Útlit
Gjallarhorn | |
---|---|
Upplýsingar | |
Uppruni | Austurbotni, Finnlandi |
Ár | 1994– |
Stefnur | Heimstónlist, Þjóðlagatónlist, þjóðlagaþungarokk |
Meðlimir | Petter Berndalen (ásláttarhljóðfæri) (2004– ) Adrian Jones (víóla, mandola, kalimba) (2000–) Göran Månsson (flautur, blokkflauta, "sub contrabass recorder") (2005– ) Jenny Wilhelms (raddir, fiðla og Harðangursfiðla) (1994– ) |
Fyrri meðlimir | Jakob Frankenhaeuser (didgeridoo) (1994–1996) David Lillkvist (ásláttarhljóðfæri) (1996–2002) Tommy Mansikka-Aho (didgeridoo, slideridoo og gyðingaharpa) (1996–2004) Christopher Öhman (víóla, mandola)(1994–2000) Sara Puljula (ásláttarhljóðfæri) (2002–2003) |
Gjallarhorn er finnsk hljómsveit með rætur í þjóðlagatónlist Finnlands og Svíþjóðar.
Útgefið
[breyta | breyta frumkóða]Geisladiskar
[breyta | breyta frumkóða]- Ranarop, 1997 (original); 2002 (remastered)
- Sjofn, 2000
- Grimborg, 2003
- Rimfaxe, 2006
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Gjallarhorn (hljómsveit).